Þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði
FyrirtækiÞG Verk ehf. VerkefniVefsíðugerð, sölukerfi, fasteigna- og fréttavefur Tímabil2015- LýsingStórt verkefni sem fól í sér algjöra yfirhalningu á vefmálum ÞG Verk. Allt efni fyrirtækisins var fært yfir í hið frábæra WordPress-kerfi og sett upp þannig að einfalt sé fyrir notendur að skoða póstlista, svara fyrirspurnum og taka á móti starfsumsóknum. Hannaður var einstakur fasteignavefur þar sem allar fasteignir og verkefni er að finna á einum stað, auk korts sem sýnir verkefni í byggingu. Smíðuð voru sölukerfi fyrir hvert verkefni þar sem allar teikningar og helstu tölur er að finna með einföldum hætti fyrir hverja eign. Auk þess var hannaður fréttavefur þar sem sjálfvirkni var höfð að leiðarljósi. Þar geta viðskiptavinir og samstarfsaðilar ÞG Verk prentað og sótt A4-auglýsingaskjöl fyrir hvert verkefni og deilt þeim áfram á samskiptamiðlum í auglýsingaskyni. Þróun er á vefmálum er stöðug og ávallt verið að vinna að meiri sjálfvirkni þegar kemur að sölu eða kaup á fasteign. Má þar nefna að með veraldarvefnum höfum við náð að einfalda kaupsamningsferlið til muna með því að sækja allar grunnupplýsingar og tilboðsgerð í gegnum vefsíðu ÞG Verk. Vefsíðawww.tgverk.is
Sölukerfi • Vefsíðugerð • Þrívíddarvinnsla
Sölukerfi fyrir Tónahvarf 5
Sölukerfi • vefsíðugerð
Vefsíðugerð • Nafnspjöld • Hönnun
Heildstæði lausn í hönnun
Sölukerfi unnið fyrir Dalhús ehf.
Vefsíða og sölukerfi unnið fyrir Remax
Maríugata 13-15 • Sölukerfi
Sölukerfi unnið fyrir Glámakím
KB Verk • Sölukerfi