DRÓNATÖKUR | PHANTOM PRO 4

ÞÍN HUGMYND AÐ VERULEIKA MEÐ IDÉ

Idé sérhæfir sig í drónatökum fyrir fasteignaverkefni, jarðir, ferðaþjónstu sem og flest önnur verkefni. Klippum myndbönd, vinnum ljósmyndir og hönnun markaðssefni í takt við þínar þarfir. Gerum þér kleift að flýta sölu og hámarka arðsemi verkefna.

HAFÐU SAMBAND Í DAG OG FÁÐU TILBOÐ Í ÞITT VERKEFNI

Við mætum til þín og tökum stuttan fund áður en tökur hefjast þar sem þú getur komið óskum þínum á framfæri. Að tökum loknum er myndefnið unnið og sent til þín á möppu í gegnum dropbox þar sem þú getur niðurhalað því eftir þörfum.

Við bjóðum svo upp á framleiðslu á vönduðu auglýsingaefni fyrir alla miðla og aðstoð við að stilla upp herferðum á samfélagsmiðlum sem og öðrum miðlum eftir þörfum hvers og eins.

537 0200 / 661 0714

    *Idé auglýsingastofa ehf. er rótgróinn stofa og hefur starfað á íslenskum markaði í fjölda ára. Hafðu samband ef þú hefur áhuga á að fá tilboð í framleiðslu á markaðsefni fyrir þitt fyrirtæki.