Þrívíddarmyndir
FyrirtækiÞG Verk ehf.VerkefniHafnartorg ReykjavíkTímabil2018-2019LýsingVerkefnið samanstendur af sjö mismunandi byggingum sem skapa opinbert rými og örvar hreyfingu í gegnum svæðið frá aðliggjandi stöðum. Hafnartorgið mun mæta vaxandi þörf á húsnæðisrými í hinni vinsælu miðborg Reykjavíkur með verslunum, kaffihúsum og veitingastöðum, ásamt íbúðum og nútíma skrifstofum.