Námskeið | Vefsíðugerð bóklegt

50.000 kr.

Markmið:

Að viðkomandi öðlist alla þá þekkingu sem snýr að vefsíðugerð og geti smíðað vefsíður með öllum tengingum frá grunni.

• Grundvallarþekking á Wordpress og Avada kerfinu, Woocommerce, viðbótum, Shopify og fl.
• Viðkomandi á auðvelt með setja upp allar tengingar og kerfi fyrir hönnun.
• Þekking á stjórnun markpóstakerfa, google analytics og auglýsingakerfa samfélagsmiðla.
• Viðkomandi læri að stjórna viðbætum, uppfærslum, afritun og öðru sem snýr að öryggi vefsíðu.


Category


Share
Description

4 kennslustundir. 3 klst. í senn á miðvikudögum frá 18:00-21:00.

Námskeiðið er haldið á Suðurlandsbraut 30, 105 Reykjavík og í gegnum Zoom fyrir þá sem vilja taka námskeiðið í fjarkennslu. Hafið samband ef óskað er eftir að kennsla fari fram í aðstöðu fyrirtækis sem keypt hefur námskeið fyrir starfsfólk.

Vönduð kennslubók sem inniheldur alla þætti námskeiðis er afhent í upphafi sem gerir viðkomandi kleift að fylgjast vel með meðan á námskeiðinu stendur. Kennslubókin nýtist vel til upprifjunar þegar verið er að vinna í vefsíðugerð eftir að námskeiði lýkur. Mjög gott gagn fyrir fyrirtæki þar sem starfsmannavelta á sér stað og nýjir einstaklingar kom inn og taka við vefsíðu.